© 2023 Retric ehf.

Microsoft Power BI

Skýrslur teknar á næsta plan

Það vill stundum gleymast að Dynamics 365 er ekki gagnageymsla eða skýrslutólið fyrir öll gögn. Þar kemur Power BI sterkt inn, þú getur nýtt það hvort sem það er til að birta gögn úr excelskjalinu þínu eða úr bókhaldskerfinu sem þú hýsir inní fyrirtækinu þínu.

Hafa samband