© 2023 Retric ehf.

Microsoft Power Automate

Microsoft Power Automate er öflug samþættingarvél í skýjinu sem getur tengt saman kerfi á einfaldan og öruggan hátt. Power Automate getur tengt saman kerfi hvort sem þau eru hluti af skýjinu eða sitja á tölvu í fyrirtækinu hjá þér. Sendu okkur línu og við kynnum þig fyrir möguleikum Microsoft Flow.

Hafa samband