Hafa samband


© 2024 Retric ehf.

Hvað er Dynamics 365?

Dynamics 365 er skýjalausn frá Microsoft sem hjálpar þínu fyrirtæki að vera skrefinu á undan í yfirsýn og samskiptum við viðskiptavinina þína. Við hjálpum þér að innleiða Dynamics 365.

Söluhluti (Sales)

Hér er haldið utan um allt sem þú vilt bjóða eða selja viðskiptavininum, í gegnum sölutækifæri, hvernig þau fóru, markaðslista, herferðir sem og samskipti við viðskiptavini þína.

Þjónustuhluti (Service)

Með þjónustu er átt við allt sem er viðskiptavinurinn er að biðja um, semsagt að þjónusta viðskiptavininn í gegnum svokallað erindi sem getur verið af margvíslegum toga eftir þörfum hvers og eins viðskiptavinar.

Markaðshluti (Marketing)

Heldur utan um útsendingar á tölvupóstum og "ferðalög viðskiptavina" (customer journeys) og getur flokkað viðskiptavini niður mun nánar heldur en hina venjulega markaðslista.

Ráðningarhluti (Talent)

Kerfi sem aðstoðar fyrirtæki við ráðningar og ráðningarferlið í heild sinni. Umsóknir, flokkun og síðan almennt HR utanumhald.

Verslunarhluti (Retail)

Allt sem smásöluaðilar þurfa til að geta haldið utanum og rekið vefverslun.

Fjármálahluti (Finance)

ERP kerfi sem var áður þekkt sem Dynamics AX

Aðgerðahluti (Operations)

Hét áður Operations en er nú 'Dynamics 365 Supply Chain Management'. Heldur utan um vöruhús, lager, þjónustu og býður uppá mikla IoT möguleika.